Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 1 fol.

There are currently no images available for this manuscript.

Samtíningur; 1673

Name
Magnús Magnússon 
Birth
1630 
Death
01 August 1704 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Owner; Author 
More Details
Name
Friðrik Eggerz Eggertsson 
Birth
25 March 1802 
Death
23 April 1894 
Occupation
Priest 
Roles
Owner; recipient; Author; Scribe; Correspondent 
More Details
Name
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Birth
1986 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1
Eyrarannáll
Rubric

“Pandecta Annalium. Það er einn fróðleiksríkur annálafjársjóður… frá heimsins upphafi til… þessara tíma”

Note

Annálunum lýkur 1673.

Keywords
2
Registur
Rubric

“Sannferðugt páfa, keisara, kónga, biskupa, lénsherra og lögmanna registur”

Note

Fram haldið til 1696.

3
Hvernig Noregur byggðist
Keywords

4
Ættartölur frá Adam til konunga
Keywords

Physical Description

No. of leaves
Titilblað + 637 blaðsíður (306 mm x 199 mm)
Script

Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

History

Origin
1673
Provenance
Á titilblaði er ritað með blýanti nafn séra Friðriks Eggerz, eiginhendi, svo að Jón Sigurðsson mun hafa fengið handritið frá honum.
Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
»