Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 159 b 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-115v)
Sálmatíningur
Athugasemd

Sundurlaus sálmatíningur. Nafngreindir höfundar Séra Hallgrímur Pétursson, Klemens Oddsson, Guðmundur Þorláksson á Kleppi (Hér eru og eftirmæli).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
115 blöð, auk þess þrjú auð innskotsblöð milli blaða 4 og 5 (1), 14 og 15 (1) og 79 og 80 (1).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Fylgigögn

Eitt laust blað með mannsnafni.

Þrjú auð innskotsblöð milli blaða 4 og 5 (1), 14 og 15 (1) og 79 og 80 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800
Ferill

ÍBR 155-160 8vo, gjöf frá séra Stefáni Thorarensen á Kálfatjörn.

Áður ÍBR B. 225.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 30. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Kom úr viðgerð 29. apríl 1992.

Athugað fyrir myndatöku 3. ágúst 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn