Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍBR 122 8vo

View Images

Kvæðakver; Iceland, 1770-1899

Name
Páll Pálsson ; stúdent 
Birth
09 March 1806 
Death
20 March 1877 
Occupation
Official; Scribe 
Roles
Owner; Author; Scribe; collector; Correspondent 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-105v)
Kvæðakver
Note

Kvæða-safn X., hvaðanæva saman tínt. Nafngreindir höfundar: Séra Bjarni Gizurarson, W. Th. Fitz Gerald (kvæði til séra Jóns Þorlákssonar), séra Jón Magnússon, séra Magnús Einarsson, Sveinn lögmaður Sölvason. Hér er og Búlandsríma (Öxarhamarsbragur), ríma af einum brúðkaupsgesti, fornyrðaskýringar eftir Björn Jónsson á Skarðsá, um plánetur, veðurmerki, um skinnaverkun.

Upphaflegt registur á bls. 1r.

Keywords

Physical Description

No. of leaves
iii + 105 blöð, auð blöð: 31v-32v, 34v, 73, 87 og 103v-105
Script

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Additions

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: “Kvæða-safn VIII. eptir ýmsa X.”

Fremra saurblað 2v-3v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: “Registur”

History

Origin
Ísland 1770-1899
Provenance

Áður ÍBR B 152

Acquisition

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 23. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku 8. september 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í september 2010.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »