Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 111 8vo

Píslar saltari þeir fimmtíu passíusálmar ; Ísland, 1760-1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-192r)
Sálmasafn XII.
Athugasemd

Sálmasafn XII eftir séra Hallgrím Pétursson (Passíusálmar) og séra Sigurð Jónsson á Presthólum (Hugvekjusálmar). Svipað hendi Þorkels Sigurðssonar á Hömrum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinnband með spennum

Blaðfjöldi
ii + 192 blöð + i, autt blað: 105v
Skrifarar og skrift
ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Heimsins þjóð í öllum ættum (188v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sálma-safn XII.

Fremra saurblað 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Innih.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760
Ferill

Frá Gesti Jóhannssyni á Neðri-Fitjum í Víðidal: Þetta handrit er afhent mér handa bókm. félaginu af Gesti Jóhannssyni á Neðri-Fitjum í Víðidal. 31/5 73 Jón Þorkelss.

Áður ÍBR B 138

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 246.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 12. janúar 2019; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 3. ágúst 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 16. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn