Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍBR 111 8vo

View Images

Píslar saltari þeir fimmtíu passíusálmar; Iceland, 1760

Name
Hallgrímur Pétursson 
Birth
1614 
Death
27 October 1674 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author; Scribe; Marginal 
More Details
Name
Sigurður Jónsson 
Birth
1590 
Death
1661 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Páll Pálsson ; stúdent 
Birth
09 March 1806 
Death
20 March 1877 
Occupation
Official; Scribe 
Roles
Owner; Author; Scribe; collector; Correspondent 
More Details
Name
Gestur Jóhannsson 
Birth
24 August 1850 
Death
10 August 1939 
Occupation
 
Roles
Scribe; Donor 
More Details
Name
Páll Eggert Ólason 
Birth
10 June 1883 
Death
10 October 1949 
Occupation
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Birth
26 November 1975 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-192r)
Sálmasafn XII.
Note

Sálmasafn XII eftir séra Hallgrím Pétursson (Passíusálmar) og séra Sigurð Jónsson á Presthólum (Hugvekjusálmar). Svipað hendi Þorkels Sigurðssonar á Hömrum.

Keywords

Physical Description

Support

Skinnband með spennum

No. of leaves
ii + 192 blöð + i, autt blað: 105v
Script

ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Musical Notation

Í handritinu er einn sálmur með nótum:

  • Heimsins þjóð í öllum ættum (188v)

Additions

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: “Sálma-safn XII.”

Fremra saurblað 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: “Innih.”

History

Origin
Ísland 1760
Provenance

Frá Gesti Jóhannssyni á Neðri-Fitjum í Víðidal: “Þetta handrit er afhent mér handa bókm. félaginu af Gesti Jóhannssyni á Neðri-Fitjum í Víðidal. 31/5 73 Jón Þorkelss.”

Áður ÍBR B 138

Acquisition

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Additional

Record History

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 246.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 12. janúar 2019; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 3. ágúst 2010.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku 16. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »