Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 103 8vo

Andlegra kvæða og sálmasafn IV. ; Ísland, 1700-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-127v)
Andlegra kvæða og sálmasafn IV.
Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Sálmar og kvæði II , vij.

Athugasemd

Meðal efnis er eiginhandarrit Brynjólfs Þórðarson Thorlacius á Hlíðarenda og þar með guðræknilegar hugleiðingar eftir hann. Einnig eiginhandarrit Jóns eldri Hjaltalíns í Örfarsey.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vii + 127 blöð + i. Auð blöð: 1v, 76v, 95v, 102, 115v.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Þekktir skrifarar:

Brynjólfur Þórðarson Thorlacius

Jón Hjaltalín

Nótur
Í handritinu eru fjórir sálmar með nótum:
  • Ljósið skært í trú rétta (120r)
  • Halleluia o beata (120v)
  • Puer natus in Betlehem (120v)
  • Blessuð sértu heilög þrenning (121r-121v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Andlegra kvæða og sálma-safn IV.

Fremra saurblað 3r-5r efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Registur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1750
Ferill

Áður ÍBR B. 129

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 244.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 12. janúar 2019; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. júlí 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 30. júlí 2010: Víða ritað inn að kili - þröngt bundið.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Sálmar og kvæði
Umfang: I-II
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn