Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 100 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1699-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-166v)
Kvæðasafn
Athugasemd

Nafngreindir höfundar Jón Einarsson í Hraukbæ, Þorvaldur Magnússon.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
vi + 166 + i blöð, auk þess 1 innskotsblað framan við blað 1 (97 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Kvæða-safn

Fremra saurblað 5v yfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Registur

Fylgigögn

Auk þess eitt innskotsblað framan við blað 1 með viðbót með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1699-1800
Ferill

Áður ÍBR B. 125.

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðföng

Keypt af Birni Björnssyni á Breiðabólsstað

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 26. júlí 2010: Víða ritað inn að kili og þröngt bundið.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn