Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 99 8vo

Guðspjöll ; Ísland, 1840-1840

Titilsíða

Þess ástríkasta Jesú postula Jóhannesar Guðspjallara opinberana um Jesú kirkju forlög, frá vesnótíðum til heims enda. Leiðarvísir til ígrundunar fyrir alla þá sem elska Jesúm, og gleðjast af að skyggnast inn í það hulda ráð leyndardóma Drottins, uppá réttvísan og hreinskilinn máta, eftir postulans eður sjálfs Drottins Jesú Kristi alvarlegri tilhvatningu í þessari dægilegu bók. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-73v)
Guðspjöll
Titill í handriti

Jóhannesar guðspjallara opinberana leiðarvísir

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 73 + i blöð. (162 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840
Ferill

Áður ÍBR B. 124.

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðföng

Keypt af Birni Björnssyni á Breiðabólsstað

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. júlí 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Guðspjöll

Lýsigögn