Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 98 8vo

Hugvekjur ; Ísland, 1800-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 81 + ii blöð (174 mm x 114 mm). Auð blöð: 69v og 70.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: (Chr. Chr. Sturms) Hugvekjur, ásamt viðbæti föstuhugvekjanna.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800
Ferill

Bókmenntafélagið keypti af Jóni Borgfirðingi.

Áður ÍBR B. 123.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. júlí 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hugvekjur

Lýsigögn