Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 95 8vo

Sannur kristinndómur ; Ísland, 1812

Titilsíða

Sannur Christindómur eður trúarbragðanna höfuðlærdómur til opinberlegrar undirvísunar. Samantekin af þeim hátt upplýsta Rr. N.E. Balle. Fyrsti parturinn um Guðs veru verk og eiginleika eður þá þekkingu sem vér getum fengið um guðdómsins eiginleika. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-372v)
Sannur kristinndómur
Höfundur
Titill í handriti

Sannur kristindómur, það er helgidagapredikanir af höfuðeinkennum trúarbragðanna eftir N. E. Balle.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
i + 372 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd? ; Skrifari:

Þorvaldur Böðvarsson

Fylgigögn
Einn laus seðill með sömu upplýsingum og titilblað. Aftan á stendur: Sælir eru þeir sem heyra og lesa Guðs orð til að varðveita það í góðu og siðsömu hjarta, og læra þar af ávöxst með stöðuglyndi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1812
Ferill

Bókmenntafélagið keypti af Jóni Borgfirðingi.

Áður ÍBR B. 120.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. júlí 2010: Þétt bundið.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn