Manuscript Detail
ÍBR 94 8vo
View ImagesSögubók; Iceland, 1815-[1817?]
Nöfn og lítil ávísun nokkurra geistlegra Íslands yfirvalda úr ýmsum fróðleiks bókum samansafnað árin 1815 og 1816 af Þorvaldi Sigurðarsyni að Fjarðarhorni við Hrútaf[jörð] innfest 1816
Contents
“Röð eður registur Skálholtsbiskupa sem upptelur aldur þeirra manna eftir sem finnst í ágripi þeirra hér á eftir”
Skrá yfir biskupa í Skálholti og á Hólum, embættisár þeirra og fleira
“Primo biskup í Skálholti Ísleifur Gissurarson”
Um kaþólsku biskupana í Skálholti
Ágrip af sögunum samanber efnisyfirlit á blaði 1v
“Primo evangelíski biskup í Skálholti Gissur Einarsson (austfirskur)”
Um lútersku biskupana í Skálholti
Ágrip af sögunum samanber efnisyfirlit á blaði 1v
“Söguágrip Hólabiskupa”
Um kaþólsku biskupana á Hólum
Ágrip af sögunum samanber efnisyfirlit á blaði 1v
“Evangelískir biskupar á Hólum”
Um lútersku biskupana á Hólum
Útdráttur úr verkinu með viðbæti um biskupa frá 1720-1798 samanber efnisyfirlit á blaði 1v
“Hér ritast dokt[or] Hannesar biskups Finnssonar prófasta- og prestatal í Skálholtsstifti síðan um siðaskiptatímann”
Framan við er formáli að verkinu
“Annálabrot, eftir hvern er óvíst, frá 1746-1788 þaðan frá lítið eitt einstöku ár framhaldið”
Physical Description
Pappír
Vatnsmerki
Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-359 (4r-184r)
Blöð 184-185 og 186-187 hafa ekki verið skorin upp
Ein hönd? ; Skrifari:
Þorvaldur Sigurðarson að Fjarðarhorni við Hrútafjörð [þ.e. Þorvaldur Sívertsen í Hrappsey]
Bókahnútur: 164r
Blöð 1-177 eru samkvæmt titilsíðu skrifuð á árunum 1815-1816 en blöð 178-184 árið 1817 eða þar um bil það er síðasta umfjöllun þeirra er frá árinu 1817
Á mynd er aftasta blað í handriti blað 185 í stað 187 en það stafar af því að ekki hefur verið skorið upp úr síðustu blöðum handrits
Fremra saurblað 1r: Bókin er keypt fyrir 3 mk. af Brynjólfi Oddssyni bókbindara 27/4 1871
Fremra saurblað 1v: Yfirlit [efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents]
Skinnband með tréspjöldum
2 fastir seðlar. 33bis og 131bis
History
Eigandi handrits: Brynjólfur Oddsson bókbindari (fremra saurblað r-hlið)
Áður ÍBR B 119
Brynjólfur Oddsson bókbindari, seldi, 27. apríl 1871
Additional
Athugað 1999