Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 91 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1779-1796

Titilsíða

Tíðavísur eftir Jón pr. H. Byrjaðar Anno 1779. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-130v)
Kvæðasafn
Athugasemd

Kvæðasafn VI. Tíðavísur 1779-93 og 1796 og nokkur kvæði eftir Séra Jón Hjaltalín, eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 131 + i blöð, autt blað: 122
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Hjaltalín

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2vYfirlit með hendiPáls Pálssonar stúdents: Kvæða-safn VI. eptir Jón prest Oddsson Hjaltalín.

Fremra saurblað 2vYfirlit með hendiPáls Pálssonar stúdents: Yfirlit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1779-1796
Ferill

Keypt af Birni Björnssyni á Breiðabólsstöðum.

Áður ÍBR B. 116.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 14. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 22. júlí 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn