Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 79 8vo

Kristilegt smárit ; Ísland, 1820-1830

Titilsíða

Eitt lítið einvígi millum sannleikans og lýginnar orsakað út af ónefnds ritara lastmælum gegn efni Smáritanna frá því íslenska evangeliska félagi (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-86v)
Kristilegt smárit
Höfundur
Upphaf

Er það ekki hörmulegt til þess að vita …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
i + 86 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hallgrímur Jónsson djákna.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830
Ferill

Áður ÍBR B. 89.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 9. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 30. júlí 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn