Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 70 8vo

Náttúrufræðirit ; Ísland, 1847

Titilsíða

Ritkorn um fugla Mestallt útlagt úr séra séra Fleischers náttúruhistoriu og nokkuð samanlesið úr öðrum ritgjörðum helstu næáttúrufræðimanna sem fengisy hafa Þórormstungu 1847 samanskrifað af Jóni Bjarnasyni

Innihald

(1r-353r)
Fuglar
Ábyrgð

Þýðandi : Jón Bjarnason

Athugasemd

2. bindi: Um fugla

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
ii + 355 + i blöð, auð blöð: 310r, 311v, 315r, 319r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Skreytingar

Myndir á blaðsíðum: 204r, 309, 311r, 312r, 313r, 314r, 316r, 317r, 318v, 318r-322r, 324r-353r

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847
Ferill

Keypt eftir Jón Bjarnason látinn.

ÍBR B. 80.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 24. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 5. júlí 2010.

Myndað í júlí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fuglar

Lýsigögn