Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 62 8vo

Sálmasafn VII

Innihald

(1r-125v)
Sálmasafn VII
Titill í handriti

Sálma-safn VII., þ.e. Samúelssálmar

Athugasemd

Áður ÍBR B. 55

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 125 + i blöð, auk þess 4 innskotsblöð, milli blaða 57 og 58 (1), 63 og 64 (2) og 69 og 70 (1), með hendi Páls Pálssonar.
Fylgigögn
Fjögur innskotsblöð: eitt milli blaða 57 og 58, tvö milli blaða 63 og 64 og eitt milli blaða 69 og 70, með hendi Páls Pálssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 28. apríl 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Páll Pálsson stúdent batt á árunum 1865-1866.

Athugað fyrir myndatöku 27. apríl 2010: Viðkvæmar arkir fremst og aftast. Forgangsröðun: B.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn VII

Lýsigögn