Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 36 8vo

Veðrabók ; Ísland, 1850-1870

Innihald

(1r-346v)
Veðrabók 1814-1850
Athugasemd

Aftan við er veðurskrá 1870 með annarri hendi. (Áður ÍBR. B. 13).

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
x + 346 blöð. (165 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850 og 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 234.

Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 18. janúar 2010 ; Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 22. júní 2022.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn