Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 33 8vo

Kvæða- og rímnabók ; Ísland, 1800-1825

Innihald

(1r-112r)
Kvæða- og rímnabók
Athugasemd

1) Kvæði eftir Niels skálda Jónsson, ehdr. 2) »Rímur [15] af Eberhard Prinsenum af Vestphalen« eftir Guðbrand Einarsson, m. annarri hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 128 + i blöð (160 mm x 104 mm).
Tölusetning blaða

Handritið var blaðtalið fyrir myndatöku og 10. hvert blað merkt.

Fylgigögn

Einn laus kjalmiði (32 mm x 36 mm) með hendi Páls Pálssonar stúdents: N.J. Ljóðmæli. I.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1825
Ferill

Guðrún R. Ólsen hefur átt handritið (2r).

Áður ÍBR. B. 10.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 18. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn