Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 30 8vo

Kvæðasafn ; Ísland

Innihald

Kvæðasafn
Titill í handriti

Kvæðasafn II.

Athugasemd

»Kvæða-Safn I.-III.« (Áðr ÍBR B. 6-8), Nafngreindir höfundar: Bjarni rektor Jónsson (Lukkunnar hjól, 3), Eggert Ólafsson (1, ehdr., 3), Guðmundur Bergþórsson (2, þar Eiríks rímur (4) víðförla, 3), síra Guðmundur Erlendsson (3), síra Hallgrímur Pétursson (1), síra Jón Hjaltalín (3), síra M. S. (?), síra Vigfús Jónsson í Stöð (3), síra Þorlákur Þórarinsson (1-3), Þorvaldur Magnússon. Í 3. b. er auk: »Eftirrétting um eldspúandi fjöll og pláss á Íslandi« eftir Halldór Jakobsson, á ísl. (skr. 1796 af A. J. s.).

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iv + 100 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn