Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 14 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1803-1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-112v)
Cæsarsrímur
Höfundur
Titill í handriti

Rímur af Caio Julio Cæsare ...

Upphaf

Ég hefi fengist áður við ...

Athugasemd

19. rímur.

Með hendi Einars Bjarnasonar frá Starrastöðum.

Efnisorð
2 (113r-122v)
Ásgarðsförin
Titill í handriti

Ásgarðsförin

Upphaf

Funnu ljóma ferju tetri ...

Athugasemd

Með hendi Einars Bjarnasonar frá Starrastöðum.

Efnisorð
3 (123r-127v)
Draugamálin
Titill í handriti

Drauga-málin

Upphaf

Svona er nú sagan best ...

4 (127v-130r)
Bardagi fáskiptins og níðings
Titill í handriti

Bardagi fáskiptins og níðings

Efnisorð
5 (130v-136v)
Ríma Gamlamuna og Nýjamóðs
Titill í handriti

Ríma Gamlamuna og Nýjamóðs

Upphaf

Blíður Ása Bakkus, þig ...

Efnisorð
6 (137r-152v)
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Eitt kvæði þar hefir Jón Espólín orkt um og er með hans hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 191 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Einar Bjarnason

Níels Jónsson

Jón Espólín

Fylgigögn

Einn laus seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1803-1835
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 61.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 230.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna, 22. apríl 2022 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn