Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 10 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1700-1776

Innihald

(1r-59v)
Sálmasafn
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iii + 59 + ii

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1693-1776
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 52.

Á blaði 1v er eigendayfirlýsing Guðrúnar Jónsdóttur, skrifuð eigin hendi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 28. nóvember 2016 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn