Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 6 8vo

Donatus ; Ísland, 1770-1860

Innihald

(1r-86v)
Donatus
Athugasemd

»Donatus« og latneskt orðasafn, m. h. svipaðri síra Markúsar Eyjólfssonar. (Áðr ÍBR. A. 45). Aftan við er fest: »Um Réttritun eða Stafsetning í íslenzku,« m. h. Guðmundar sýsluskr. Einarssonar ca. 1840. (Áðr ÍBR. A. 47.; skrá um útlend orð í íslenzku, m. s. h. ca. 1860. (Áðr ÍBR. A. 48).

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 85
Fylgigögn

Á lausum miða stendur: Þetta er orðrétt eftirrit bókarinnar Donatus. Hoc est Paradigmata. Hafnia 1733. 20.12.1966. A. G.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770-1860
Ferill

Nafn í handriti: Páll Tómasson (1r)

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 45, 47 og 48.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 20. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Donatus

Lýsigögn