Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 5 8vo

Æfisaga síra Hallgríms Péturssonar ; Ísland, 1830

Innihald

(1r-50v)
Æfisaga síra Hallgríms Péturssonar
Titill í handriti

Æfisaga síra Hallgríms Péturssonar

Ábyrgð

Tengt nafn : Hallgrímur Pétursson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 50 + i blöð ( mm x mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hallgrímur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 43.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 20. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn