Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 116 4to

Samtíningur ; Ísland, 1793-1793

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-63v)
Fyrirlestrar
Höfundur
Titill í handriti

Professors Thomas Bugges Forelæsninger over Een Deel af den Anvente Mathematik

1.1 (64r-65v)
Uppdrættir
Athugasemd

Tvö kort af jörðinni

2 (66r-70v)
Andvaraleysið
Athugasemd

Frá öndverðri 19. öld

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 70 + i blöð (220 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1793
Ferill

Gjöf frá séra Stefáni Thorarensen á Kálfatjörn.

Áður ÍBR B. 232.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 30. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. október 2010: Kort og lausir seðlar þarfnast lagfæringar. Flokkur: C.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn