Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 109 4to

Lækningabók ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-103v)
Lækningabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
vii + 116 + i blöð, auk þess 15 innskotsblöð, milli blaða 47 og 48 (1), 50 og 51 (1), 52 og 53 (1), 60 og 61 (1), 68 og 69 (3), 80 og 81 (1), 83 og 84 (1), 85 og 86 (1), 92 og 93 (1), 93 og 94 (2) og 99 og 100 (2) (197 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Fylgigögn

Fimmtán innskotsblöð, milli blaða 47 og 48 (1), 50 og 51 (1), 52 og 53 (1), 60 og 61 (1), 68 og 69 (3), 80 og 81 (1), 83 og 84 (1), 85 og 86 (1), 92 og 93 (1), 93 og 94 (2) og 99 og 100 (2).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1850
Ferill

Áður ÍBR. B. 193.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 7. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 25. júní 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn