Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 65 4to

Ágrip af náttúrusögunni ; Ísland, 1750

Innihald

(1r-62v)
Ágrip af náttúrusögunni
Titill í handriti

Ágrip af náttúrusögunni

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iii + 62 blöð
Fylgigögn
Einn laus miði með upplýsingum um feril: Þessa bók gaf Jón Jónsson frá Víðidalstungu bókm. fél. deildinni í Reykjavík, 14. maí 1870..

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Ferill

Sr. Jón S. Vídalín gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags.

Áður ÍBR. B. 68.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 7. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. maí 2010.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn