Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 53 4to

Sálmasafn V.

Titilsíða

Sálmar út af öllum helgidaga guðspjöllum árið um kring eftir Jón Magnússon fyrrum prest að Laufási (fremra saurblað 2r)

Innihald

(1r-178v)
Sálmasafn V.
Titill í handriti

Sálmar út af öllum helgidaga guðspjöllum árið um kring

Athugasemd

Áður ÍBR B. 44

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 177 + i blöð
Nótur
Í handritinu eru tveir sálmar með nótum:
  • Eja guð vor eilífi (87r-89r)
  • Sál mín skal með sinni hressu (135v)
Fylgigögn
Einn fastur seðill milli blaða 9v og 10r.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 3. janúar 2019; Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 11. maí 2010: Víða mjög þröngt.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn V.

Lýsigögn