Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 26 4to

Sögurit ; Ísland, 1820-1843

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-259v)
Sannar sögur af nokkrum fornaldarmönnum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 260 blöð ( mm x mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Einar Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1843
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 18-26 og 28-39.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 25. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn