Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 13 4to

Sögurit ; Ísland, 1820-1843

Titilsíða

Sögur fornra Norðurhálfubúa og annarra merkilegra þjóða í fornöld sannar og sem fáorðastar. Annar hlutur af Grikkjum, Serkjum, Frökkum, Þjóðverjum, Englum og Norðurlandamönnum. Samanritaðar af Jóni Espólín umhverfis árið Krists MDCCC þá hann hafði Borgarfjarðarsýslu sunnan Hvítár í vetrarhjáverkum. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Formáli höfundar
Titill í handriti

Formáli

Efnisorð
2 (1v-36v)
Þjóðflutningarnir
Titill í handriti

XXI Þjóðaflutningasaga

3 (37r-49r)
Saga Bernarþjóðreks og Miklagarðskeisara
Titill í handriti

XXII Saga Bernarþjóðreks og Miklagarðskeisara

Efnisorð
4 (49v-68r)
Justinianus saga
Titill í handriti

XXIII Justinianus saga

Efnisorð
5 (68r-76v)
Saga Tiberius Mauritius og Phocas
Titill í handriti

XXIV Saga Tiberius Mauritius og Phocas

Efnisorð
6 (77r-94r)
Heraclius saga og ættmanna hans
Titill í handriti

XXV Heraclius saga og ættmanna hans

Efnisorð
7 (94r-101r)
Saga af Leó og Constantinus
Titill í handriti

XXVI. Saga af Leó og Constantinus

Efnisorð
8 (101-122r)
Saga Karlamagnúsar og Miklagarðskeisara
Titill í handriti

XXVII Saga Karlamagnúsar og Miklagarðskeisara

Efnisorð
9 (122v-161v)
Karlungasaga
Titill í handriti

XXVIII Karlungasaga

Efnisorð
10 ()
Saxakeisara saga
Titill í handriti

XXIX Saxakeisara saga

Efnisorð
11 (198v-239v)
Frankakeisara saga
Titill í handriti

XXX Frankakeisara saga

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 239 + i blað (205 mm x 170 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking:

  • 354-391 (2v-21r)
  • 393-423 (22r-37r)
  • 425-429 (37v-39v)
  • 429-457 (40r-54r)
  • 456-465 (54v-59r)
  • 468-478 (59v-64v)
  • 478 (65r)
  • 480-494(65v-72v)
  • 496- 536 (73v-93v)
  • 538(94r)
  • 538-551 (94v-101r)
  • 553-570 (102r-110v)
  • 572-628 (111v-139v)
  • 549-550 (140r-140v)
  • 635-701 (143r-176r)
  • 703-704 (176v-177r)
  • 704-722 (177v-186v)
  • 724-823 (187v-237r)
  • 825 (237v-238r)
  • 828 (238v)
  • 827-828 (239r-v)

Blaðsíðutölur 594-628 leiðréttar úr öðrum blaðstíðutölum.

Tíunda hvert blað var merkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 160 mm x 135 mm.

Línufjöldi 25-28.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Einar Bjarnason.

Skreytingar

Upphafsstafir allra sagnanna talsvert stækkaðir og dálítið skreyttir en margir ólitaðir.

Stækkaðir og skreyttir og litaðir upphafsstafir sagna. Litir gulur, brúnn, rauður og fjólublár: 2r, 68r, 77r, 101v.

Lituð fyrirsögn að hluta. Litur rauður og fjólublár: 68r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar á fremra saurblaði versó.

Ártöl á ytri spássíum flestra blaða.

Örlitlar spássíuviðbætur og athugasemdir á blöðum 39r, 80r, 109r, 171v en viðameiri viðbætur á blöðum 55r, 122v, 214r.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1843
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 18

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 12. apríl 2010 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn