Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍBR 4 4to

View Images

Sögubók; Iceland, 1826-1844

Name
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Birth
16 August 1705 
Death
17 July 1779 
Occupation
Scholar 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Einar Bjarnason 
Birth
06 July 1785 
Death
07 September 1856 
Occupation
Fræðimaður; Skáld 
Roles
Author; Scribe; Owner; Poet; Informant 
More Details
Name
Starrastaðir 
Parish
Lýtingsstaðahreppur 
County
Skagafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Páll Pálsson ; stúdent 
Birth
09 March 1806 
Death
20 March 1877 
Occupation
Official; Scribe 
Roles
Owner; Author; Scribe; collector; Correspondent 
More Details
Name
Guðmundur Einarsson 
Birth
17 December 1823 
Death
05 January 1865 
Occupation
Sýsluskrifari; Skáld 
Roles
Owner; Poet; Author; Scribe; Correspondent 
More Details
Name
Örn Hrafnkelsson 
Birth
11 October 1967 
Occupation
Forstöðumaður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Full Title

Sögur af nokkrum Íslendingum, þeim sem á Íslandsbyggðar fyrstu öldum hafa öðrum fremur hugvit og hreysti sýnt. Inntak sögubrotsins af Víga-Styrr (2r)

Language of Text
Icelandic

Contents

1(2v)
Efnisyfirlit
Rubric

“Nota”

Note

Efnisyfirlit og athugasemd skrifara um skammstafanir.

Viðbætur við efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

2(3r-3v)
Um Heiðarvíga sögu
Rubric

“Breviarium deperditi illius Fragmenti Membranacei Historiæ Styrianæ Conscriptum Primo Hafniæ Anno MDCCXXIX Deinde vero notis qualibuscunque et Appendice Historico aliquanto auctius redditum Anno MDCCXXX”

Note

Formáli Jóns Ólafssonar úr Grunnavík að endursögn hans á fyrri hluta Heiðarvíga sögu

3(4r-56r)
Heiðarvíga saga
Rubric

“Fragmentið byrjaðist svo ...”

Note

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á blöðum 4r-31r.

Aftan við, á blöðum 56r-57v, eru vísur og textaslitrur með annarri hendi, að líkindum úr Holm perg 18 4to.

4(58r-84v)
Gull-Þóris saga
Rubric

“Þorskfirðinga eður Gull-Þóris saga”

Colophon

“Endir sögu þessarar frá merkinu á bls. 128 hef ég skrifað eftir sögu er mér var léð vestur í Dalasýslu 1839 og var teiknað á söguna að hún væri ritin eftir hönd sýslumanns Bjarna ríka Péturssonar að Skarði á Skarðsströnd er deyði 1768. 1844 Einar. frá Starrastöðum. (84r)”

5(86r-117r)
Svarfdæla saga
Rubric

“Svarfdæla saga”

Bibliography

Svarfdæla saga 1966, p. lviii-lix.

6(118r-128r)
Valla-Ljóts saga
Rubric

“Sagan af Vallna-Ljóti”

Bibliography

Valla-Ljóts saga 1952, p. xvii-xviii.

7(129r-133v)
Vopnfirðinga saga
Rubric

“Saga af Brodd-Helga”

Colophon

“Athugasemd til þeirra er eftirfylgjandi sögu lesa. Þegar ég innbatt eftirfylgjandi sögu tókst svo illa til að hún ruglaðist. hvað ég sá þó ekki fyrri en bókin var albúin og treystist ég ekki til að ná henni óskemdri upp úr bandinu. ... (128v)”

Note

Rangt inn bundin, framhald á blöðum 142r-149v, 134r-135v.

Brot.

8(134r-135v)
Vopnfirðinga saga
Note

Rangt inn bundin, niðurlag, framhald af blaði 149v.

Brot.

9(136r-140r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Rubric

“Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg”

10(140v-141v)
Brandkrossa þáttur
Rubric

“Brandkrossa þáttur ”

Note

Rangt inn bundinn, framhald á blöðum 150r-151v.

Brot.

11(142r-149v)
Vopnfirðinga saga
Note

Rangt inn bundin, framhald af blaði 133v, niðurlag sögunnar er á blöðum 134r-135v.

Óheil.

12(150r-151v)
Brandkrossa þáttur
Note

Rangt inn bundið, framhald af blaði 141v.

Brot.

13(152r-206v)
Fljótsdæla saga
Rubric

“Njarðvíkinga saga”

Note

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu.

13.1(196r-206v)
Droplaugarsona saga
14(207r-214v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Rubric

“Sagan af Gunnari Þiðrandabana”

Colophon

“Skrifuð eftir mjög gamalli settleturs blaðaskræðu (207)”

“Saga þessi virðist mér fyrst muni ritin seint á 12. öld eður kannski nokkru fyrri en það hún mismunanr í frásögnum við Laxdælu og Droplaugarsona sögur er valla meira en vant er að vera´i sögum, annars hennar chronoligisra feil mætti vera langt umtalsefni. (214v) ”

15(216r-241v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Rubric

“Saga af Rafni Sveinbjarnarsyni”

Bibliography

Membrana Regia Deperdita 1960, p. lxviii.

16(242r-278v)
Reykdæla saga
Rubric

“Saga af Vémundi kögur og Víga Skútu”

17(279r-315v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Rubric

“Saga Bjarnar Hítdælakappa”

Colophon

“Sögu þessa hef ég skrifað eftir því exempl. sem ritað hafði sýslumaður Halldór Jakobsson, var það mjög þétt og bundið, hef ég víðast hvar fylgt hans ritunarmáta framar en mínum; söguna hef ég samanborið við nokkrar afskriftir sem mér hafa í hendur borist, hvörra engin hefur neitt framar haft en þessi, en þann orðamun sem að nokkru marki hefur fundist hef ég sett út á spássíunum með tilvísun hvar heima eigi. Byrjuð í febrúar. 1826, enduð í martio 1827”

Note

Blað 293r er að mestu autt þar sem eyða er í sögunni.

18(316r-317v)
Sagan af Eireki rauða
Rubric

“Sagan af Eireki rauða”

Note

Samanber Ólafs sögu Tryggvasonar í Flateyjarbók

19(318r-328v)
Grænlendinga saga
Rubric

“Viðbætir sögunnar af Eiríki rauða. Um landafund Leifs Eiríkssonar”

20(329r-338r)
Þorvalds þáttur víðförla
Rubric

“Saga af Þorvaldi víðfarla”

Physical Description

Support

Pappír.

Vatnsmerki.

No. of leaves
338 + i blöð (167 mm x 200 mm) Auð blöð: 1, 68v (að mestu leyti), 85, 117v, 215, 293r (að mestu leyti) og 338v.
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-654 (3r-338r).

Á blaði 86r-214v er tvöföld blaðsíðumerking.

Condition

Rangt inn bundin: 142r-149v, 134r-135v.

Samkvæmt blaðsíðutali hefur Þorvalds þáttur víðförla staðið framan við Grænlendinga sögu.

Script

Ein hönd ; Skrifari:

Einar Bjarnason frá Starrastöðum

Decoration

Litskreytt titilsíða, litur gulur: 2r.

Litskreyttur titill og upphafsstafur, litur rauður: 86r.

Litskreyttur upphafsstafur, litur rauður: 277v.

Upphafsstafir, einkum í upphafi sagna, oft stórir og ögn skreyttir.

Additions

Viðbætur við efnisyfirlit á blaði 2v með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Blöð 82r-85v er blaðsíðumerkt innskotsörk með hendi skrifara.

Binding

Skinnband með tréspjöldum og upphleyptum kili.

Bandið hefur áður verið notað til að binda inn Biblíu.

Á límhlið aftara spjaldblaðs er eitthvað ritað, gæti upphaflega hafa verið umslag.

Accompanying Material

2 fastir seðlar.

Milli blaða 67 og 68 er fastur seðill (85 mm x 140 mm).

Milli blaða 71 og 72 er fastur seðill (94 mm x 100 mm).

History

Origin
Ísland 1826-1844
Provenance

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 9.

3. bindi úr 5 binda sagnasafni: ÍBR 2 4to - ÍBR 6 4to.

Acquisition

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Additional

Record History
Örn Hrafnkelsson lagfærði og bætti, 22. febrúar 2010 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. mars 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 28. júlí 1998
Custodial History

Athugað 1998

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Svarfdælasaga, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jónas Kristjánsson1966; II
Valla-Ljóts saga, STUAGNLed. Jónas Kristjánsson1952; LXIII
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; V
Wilhelm HeizmannKannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Grossen Moralia in Iob?, Opuscula, Bibliotheca Arnamagnæana1996; XL: p. 194-207
« »