Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍBR 2 fol.

View Images

Danakonungasögur síðari tíma; Iceland, 1818

Name
Starrastaðir 
Parish
Lýtingsstaðahreppur 
County
Skagafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Einar Bjarnason 
Birth
06 July 1785 
Death
07 September 1856 
Occupation
Fræðimaður; Skáld 
Roles
Author; Scribe; Owner; Poet; Informant 
More Details
Name
Jón Espólín Jónsson 
Birth
22 October 1769 
Death
01 August 1836 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Correspondent; Scribe; Owner; Author; Poet; Translator; Informant 
More Details
Name
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Birth
16 August 1705 
Death
17 July 1779 
Occupation
Scholar 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Páll Pálsson ; stúdent 
Birth
09 March 1806 
Death
20 March 1877 
Occupation
Official; Scribe 
Roles
Owner; Author; Scribe; collector; Correspondent 
More Details
Name
Guðmundur Einarsson 
Birth
17 December 1823 
Death
05 January 1865 
Occupation
Sýsluskrifari; Skáld 
Roles
Owner; Poet; Author; Scribe; Correspondent 
More Details
Name
Örn Hrafnkelsson 
Birth
11 October 1967 
Occupation
Forstöðumaður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Full Title

Hér hefur Danakonungasögur. Samansettar og útlagðar af þeim fróða og lærða sýslumanni herra J. Espólín en eftir hans eiginhandarriti skrifaðar að Starrastöðum. Anno MDCCCXVIII. (1r)

Language of Text
Icelandic

Contents

1(1v)
Formáli
Rubric

“Formáli”

Colophon

“Sögu þessa er hér kemur fyrir sjónir hef ég skrifað sjálfum mér til skemmtunar og dægurstyttingar í mesta hasti, til hver verks ég enga tíð hafði nema að vaka um nætur og á helgidagskvöldum, hef ég því hripað einhvern veginn og stundum í hálfrökkri, en aldrei neitt komist til að vanda, ei heldur neitt getað samanlesið, hvers vegna ske kynni, að í einstökustað vantaði í lítið orð eða staf í orð, sem ég vona samt að óvíða verði, vil ég því biðja þann ef einhver kynni að lesa þessa bók (sem mér veri kært að enginn gjörði sér ómat til) að lagfæra slíkt. Manna-, staða- og borganöfn setti ég mér að láta ekkert aflagast. Band og ritregla er víðast sem í þeirri bók sem ég eftirritaði. Það sem í einstökustað er skrifað neðan til á spássíurnar er ekki gjört í þá meiningu að látast vilja endurbæta með því söguna, heldur fyrir tilmæli þess sem um hana hefir beðið og sérdeilis lítið ágrip af Gústav Adólfi Svíakonungi. Skrifarinn. (1v)”

Keywords

2(2r-4r)
Frá Kimbrum
Rubric

“Frá Kimbrum”

Keywords

3(4r-14v)
Skjöldungaþáttur
Rubric

“Skjöldungaþáttur”

Keywords

4(14v-17r)
Haralds þáttur Þolátannar
Rubric

“Haralds þáttur Þolátannar”

Keywords

5(17r-18v)
Sveins þáttur tjúguskeggs
Rubric

“Sveins þáttur tjúguskeggs”

Keywords

6(18v-21v)
Knúts þáttur hins ríka
Rubric

“Knúts þáttur hins ríka”

Keywords

7(21v-32r)
Þáttur Sveinsúlfssonar
Rubric

“Þáttur Sveinsúlfssonar”

Keywords

8(32r-41v)
Þáttur Valdemars gamla og Knúts sonar hans
Rubric

“Þáttur Valdemars gamla og Knúts sonar hans”

Keywords

9(41v-50r)
Þáttur Valdemars hins sigursæla er Íslendingar kalla hinn gamla og sona hans
Rubric

“Þáttur Valdemars hins sigursæla er Íslendingar kalla hinn gamla og sona hans”

Keywords

10(50r-61r)
Þáttur Eiríks gleppings og sona hans
Rubric

“Þáttur Eiríks gleppings og sona hans”

Keywords

11(61r-67v)
Þáttur Valdemars konungs (atterdags) og Ólafs dóttursonar hans
Rubric

“Þáttur Valdemars konungs (atterdags) og Ólafs dóttursonar hans”

Keywords

12(67v-73v)
Þáttur Margrétar drottningar
Rubric

“Þáttur Margrétar drottningar”

Keywords

13(73v-89r)
Þáttur Eiríks Kristófors konunga
Rubric

“Þáttur Eiríks Kristófors konunga”

Keywords

14(89r-102v)
Saga Kristjáns konungs 1sta
Rubric

“Saga Kristjáns konungs 1sta”

Keywords

15(102v-117v)
Saga Jóhannesar konungs
Rubric

“Saga Jóhannesar konungs”

Keywords

16(117v-131v)
Saga Kristjáns konungs hins harðráða
Rubric

“Saga Kristjáns konungs hins harðráða”

Keywords

17(131v-137v)
Saga Friðriks konungs 1sta
Rubric

“Saga Friðriks konungs 1sta”

Note

Rangt innbundið. Framhald á blöðum 146r-152v

Keywords

18(153r-161r)
Saga Kristjáns konungs þriðja
Rubric

“Saga Kristjáns konungs þriðja”

Note

Rangt innbundið. Framhald á blöðum 138r-145v

Keywords

19(161r-177v)
Saga Friðreks konungs annars
Rubric

“Saga Friðreks konungs annars”

Keywords

20(178r-215r)
Saga Kristjáns konungs hins þriðja
Rubric

“Saga Kristjáns konungs hins þriðja”

Keywords

21(215r-260r)
Saga Friðreks konungs hins þriðja
Rubric

“Saga Friðreks konungs hins þriðja”

Keywords

22(260r-279r)
Saga Kristjáns konungs hins fimmta og af þeim konungum er síðan hafa verið
Rubric

“Saga Kristjáns konungs hins fimmta og af þeim konungum er síðan hafa verið”

Keywords

23(279r)
Efnisyfirlit
Rubric

“Kapítulatal bókarinnar”

24(279v-284v)
Vísur. 1. Konungatal
Rubric

“Vísur. 1. Konungatal”

Keywords
25(285r-285v)
Ágrip af hernaði Dana útdregið úr Kacca sögum
Rubric

“Ágrip af hernaði Dana útdregið úr Kacca sögum”

Keywords

26(286r-291v)
Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728
Rubric

“Relatio af Kaupmannahafnar brunanum”

Keywords

27(292r-311r)
Víkinga saga af ýmsum frásögnum saman lesin
Rubric

“Víkinga saga af ýmsum frásögnum saman lesin”

Keywords

28(311v-312r)
Brúnaborgarbardagakviða
Rubric

“Brúnaborgar bardaga kviða”

Incipit

Ræsir herjarla, rekka hringgjafi, Harri Aðalsteinn …

Keywords

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
i + 315 blöð, þar með talin blöð 267bis og 267ter (338 mm x 200 mm). Auð blöð: 312v-313r.
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 3-570 (3r-285v), 2-39 (292v-311r).

Condition

Rangt inn bundið. Rétt röð blaða: 146-153, 138-145.

Script

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. 1r-291v, 311v-312r: Einar Bjarnason.

II. 292r-311r: Jón Espólín.

Additions

Á blaði 1r er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Á blaði 138r er spássíugrein: “Hér varð feil þá bókin var innbundin, og verður að lesa eftir bls. tölunni. Eiga þessar 16 bls. að innsetjast milli pag. 288 og 325. Eigandi bókarinnar. E.”

Binding
Skinnband, tréspjöld klædd blindþrykktu pergamenti, úr eldra bandi, með spennu.

Snið tvílit.

Fremra spjald- og saurblað er úr grófum umbúðapappír.

Límmiðar á kili.

History

Origin
Ísland, Starrastaðir 1818
Provenance

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 17.

Acquisition

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Additional

Record History
Örn Hrafnkelsson skráði, 14. september 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Surrogates

Myndað fyrir handritavef í október 2009.

« »