Skráningarfærsla handrits

ÍB 896 8vo

Kvæðasafn, rímur og fleira ; Ísland, 1800-1912

Titilsíða

Ljóða Smámunir eftir Sigurð Breiðfjörð 4. bindi. Nokkuð áður prentað í minni og stærri Smámunum og Smákveðlingum 1862 en flest óprentað safnað af ýmsum og JBorgfirðingi.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Emmuríma
Upphaf

Þeim sem hafa aldrei átt…

Athugasemd

87 erindi.

Við rímuna er glósað: kveðin 1820, prentað 1862. Safnað af Þorsteini Gíslasyni á Stokkahlöðum. Hans handrit eigin.

Efnisorð
2
Ferjumannaríma
Upphaf

Ég skal fara að byrja brag…

Athugasemd

49 erindi.

Efnisorð
3
Rímur af Hans og Pétri
Upphaf

Ungur þá ég orti ljóð…

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
4
Kvæði
5
Ráðhildarríma
Titill í handriti

Ráðhildarríma eða Forsjála píkan ort af Gísla Konráðssyni

Upphaf

Vildi ég semja lítil ljóð…

Athugasemd

87 erindi.

Efnisorð
6
Kvæði
Athugasemd

Hér liggja inn á milli laus blöð.

7
Smákvæði og stökur
Athugasemd

Á blaðsíður 208 stendur: Eftirfylgjandi Smákvæði og stökur eftir Breiðfjörð safnað af J. Borgfjörð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
448 blaðsíður (+ laus blöð) (170 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. og 20. öld.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 192.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. september 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn