Skráningarfærsla handrits

ÍB 776 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1740-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um Tyrkland
Athugasemd

Upphafið vantar

2
Skythia
Titill í handriti

De Skitia

3
Rímur af Heródes
Titill í handriti

Rímur. Af þeim þremur sem með illu Heródes nafni yfir Gyðinga lýð stjórnuðu. Á Christi hérvistardögum og eftir þar. Kveðnar af Sr. Guðmundi Er:S.

Upphaf

Sónarlög úr sagnadal, sjaldan læt ég renna …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4
Cronica Johannis Carionis
Titill í handriti

Lítið ágrip (Eður) Uppteiknan, út af Cronicu Jóhannes Carjonis - eður Philippi Melanthoni hverja hann dediceraði keisaranum Sigismundo 1558.

Efnisorð
5
Um Geometríska mæling
Titill í handriti

Stutt undirvísun hvernig menn skulu réttilega skilja Geometriska mæling

6
Concilia Ecclesiastica
Titill í handriti

Concilia Ecclesiastica. Eður þær merkilegustu kristninnar samkomur, trúarbrögðunum viðvíkjandi, síðan sú postullega Sinodus var haldinn. Act-15: eru fjórar.

Efnisorð
7
Historia L. Holbergs um Holland
Titill í handriti

Úr historiu bók Lodwigs Holbergs Prentaðri Anno 1711 um Holland og Niðurlöndin

8
Grikkjaspekingar
Titill í handriti

Nöfn þeirra sjö Grikklands spekinga

Efnisorð
9
Útlendar fréttir
Titill í handriti

Kort Relation utanlands frá ár 1740

Athugasemd

Fréttir utanlands frá 1740 (enn fremur 1739-1740, 1742-1743)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
137 blöð (157 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Ritari óþekktur.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skráð um 1740-1750.
Ferill

ÍB 773-776 8vo, frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 170.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. apríl 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn