Skráningarfærsla handrits

ÍB 732 8vo

Latnesk málfræði og almanök ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska; danska

Innihald

1
Fyrsta uppkast til einnar stuttar Grammatiku í latínu
Titill í handriti

Fyrsta uppkast til einrar stuttrar Grammatiku handa vissum ónæmum Pillte 1792.

Athugasemd

Eftir Halldór konrektor Hjálmarsson 1792, eiginhandarrit. Sumstaðar ritað á sendibréf til Halldórs.

2
Grammatica Latina
Titill í handriti

Grammatica latína eður málfræðisbók í latínsku tungumáli.

Athugasemd

Með hendi síra Benedikts Vigfússonar á Hólum.

3
Almanök 1833, prentað á dönsku og 1865, prentað á íslensku
Athugasemd

Inn í milli eru festar minnisgreinir síra Benedikts Vigfússonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír. Margvíslegt brot.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls.161-162.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. nóvember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Tryggvi Gíslason
Titill: Skrá um málfræðihandrit í Landsbókasafni Íslands: viðbætir.
Umfang: s. 68
Lýsigögn
×

Lýsigögn