Skráningarfærsla handrits

ÍB 716 8vo

Kvæði og sálmar ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði eftir Bjarna Þórðarson
1.1
Vinur ólærði, vel er hendt
Titill í handriti

Compliment. Til ólærðra fríþenkjara, til eins fyrir alla, samansett af hreppstjóra seigneur Bjarna Þórðarsyni á Siglunesi á Barðaströnd , er deyði 1842.

Upphaf

Vinur ólærði, vel er hendt, við þig að brúka compliment …

Lagboði

Ádrepu gaf mér Atli karl

Niðurlag

… far nú vel meira enn áhorfist.

Athugasemd

32 erindi

Aftan við kvæðið stendur: Þetta uppkast er samkvæmt Authoris eiginhandar riti, vitnar DNielsson# hr..

1.2
Ef sálin aðeins í friði fer
Titill í handriti

Ein vísa sama Authoris.

Upphaf

Ef sálin aðeins í friði fer …

Niðurlag

… frá öðrum andar snauðum.

Athugasemd

1 erindi

2
Bænasálmar eftir síra Björn Magnússon.
Efnisorð
2.1
Enn nýr er dagur upprunninn
Titill í handriti

Einn bænar diktur á morgna.

Upphaf

Enn nýr er dagur upprunninn, ég því kalla í himininn …

Lagboði

Jesú þín minning mjög sæt er

Niðurlag

… og eilífs fagnaðar undir vér, Elene Benediktsdotter

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
2.2
Eftir Guðs ást og náð
Titill í handriti

Þeirrar móður hjartanlegt andvarp fyrir sig og sín börn. Er biður Drottinn.

Upphaf

Eftir Guðs ást og náð …

Lagboði

Höfundur himna ljós

Niðurlag

… öll oss geym Drottinn kær. Amen

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
2.3
Eilífur Jesús lífsins ljós
Titill í handriti

Nokkur bænarvers.

Upphaf

Eilífur Jesús lífsins ljós, lifandi von …

Lagboði

Minnstu ó maður á minn deyð

Niðurlag

… Amen í þínu nafni nú.

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
2.4
Áður fyrr æfðu lýðir
Titill í handriti

Unglings óður barna minna sem er bænar diktur. Dróttkveðinn.

Upphaf

Áður fyrr æfðu lýðir, allkærum sínum tæra …

Niðurlag

… fús ykkar nauðþurft Jesús..

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (174 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Daði Níelsson

Óþekktur ritari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 159.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. nóvember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn