Skráningarfærsla handrits

ÍB 700 8vo

Ambáles saga ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ambáles saga
Titill í handriti

Sagan af Ambales eður Amlóða

Upphaf

Donrek hét kongur er réði fyrir Spania Hispania …

Niðurlag

Söguna af Ambales kongi eður öðru nafni Amlóða. Fynes.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð + 4 auð blöð (165 mm x 105 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt með blýanti 1r-84r.

Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Skrifari óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst í handritinu liggur miði sem á stendur ÍB 700 8vo 2 skinnblöð, brot úr latneskri messusöngsbók liggja með skinnbrotum safnsins 20/6 1972. V.Ól.. Þau hafa nú fengið safnmarkið Lbs Fragm 91.

Band

Skinnband. Handritið liggur laust í skinnbandi. Á kilinum stendurFranckens Hand-Postill.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 156.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. október 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ambáles saga

Lýsigögn