Handrit.is
 

Manuscript Detail

ÍB 681 I-II 8vo

View Images

Sögu- og kvæðabók; Iceland, 1770-1860?

Name
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Birth
30 September 1826 
Death
20 October 1912 
Occupation
Lögregluþjónn 
Roles
Scribe; Owner; Donor; recipient; Informant; Correspondent 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Bjarni Jónsson ; djöflabani ; Latínu-Bjarni 
Birth
1709 
Death
1790 
Occupation
Farmer 
Roles
Poet 
More Details
Name
Jón Þórðarson 
Birth
1616 
Death
21 March 1689 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Guðmundur Jónsson 
Birth
1680 
Death
1707 
Occupation
 
Roles
Unknown; Poet 
More Details
Name
Vigfús Benediktsson 
Birth
1731 
Death
1822 
Occupation
Prestur 
Roles
Author; Poet 
More Details
Name
Árni Böðvarsson 
Birth
1713 
Death
1776 
Occupation
Poet 
Roles
Poet; Scribe 
More Details
Name
Hallgrímur Pétursson 
Birth
1614 
Death
27 October 1674 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author; Scribe; Marginal 
More Details
Name
Þorlákur Þórarinsson 
Birth
20 December 1711 
Death
09 July 1773 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Scribe; Translator; Poet 
More Details
Name
Sigfús Jónsson 
Birth
1729 
Death
09 May 1803 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Correspondent; Scribe 
More Details
Name
Guðmundur Bergþórsson 
Birth
1657 
Death
1705 
Occupation
Teacher 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Guðmundur Erlendsson 
Birth
1595 
Death
21 March 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Sigurður Pétursson 
Birth
26 April 1759 
Death
06 April 1827 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Poet; Scribe; Author 
More Details
Name
Halldór Brynjólfsson 
Birth
08 December 1642 
Death
15 December 1666 
Occupation
Official 
Roles
Undetermined; recipient 
More Details
Name
Ásmundur Bjarnason 
Occupation
 
Roles
Author 
More Details
Name
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Birth
1684 
Occupation
Poet 
Roles
Poet 
More Details
Name
Þorvaldur Magnússon 
Birth
1670 
Death
1740 
Occupation
 
Roles
Author; Poet 
More Details
Name
Einar Sigurðsson 
Birth
1538 
Death
15 July 1626 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Jón Magnússon ; eldri 
Birth
1601 
Death
1675 
Occupation
Priest 
Roles
Author; Poet; Scribe; Correspondent 
More Details
Name
Páll Jónsson Vídalín 
Birth
1667 
Death
18 July 1727 
Occupation
Lögmaður; Attorney 
Roles
Owner; Author; Poet; Marginal 
More Details
Name
Ólafur Oddsson 
Occupation
 
Roles
Unknown 
More Details
Name
Eggert Ólafsson 
Birth
01 December 1726 
Death
30 May 1768 
Occupation
Varalögmaður 
Roles
Author; Scribe; Poet; Marginal; recipient; Correspondent; Informant 
More Details
Name
Magnús Ketilsson 
Birth
29 January 1732 
Death
18 July 1803 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Scribe; Author; Correspondent 
More Details
Name
Jónatan Þorláksson 
Birth
03 December 1825 
Death
09 February 1906 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe; Owner; Donor 
More Details
Name
Jón Jónsson 
Occupation
 
Roles
Owner; Scribe 
More Details
Note
2 hlutar

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
107 blöð ; margvíslegt brot
Script

Þrjár hendur?

Óþekktir skrifarar

Additions

Aftast liggur, að því er virðist, ræma úr gömlu spjaldblaði

Binding

Skinnband. Yngra skinni hefur verið slegið utan um skinnspjöld, en aftara spjald er að minnsta kosti skrautþrykkt skinnkápa

History

Origin
Ísland, 1770-1860?
Provenance
Acquisition

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. maí 2009 Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 24. ágúst 1998
Custodial History

Athugað 1998

viðgert

Contents

Part I ~ ÍB 681 I 8vo
1(1r-3r)
Kvæði
Incipit

Það er lag sem leggst á mann

Note

Án titils og upphafs, óheilt

Keywords
2(3v-9r)
Kötludraumur
Rubric

“Kötlu-draumur”

Keywords
3(9v-18r)
Kaupmannabragur
Rubric

“Kaupmannabragur ”

Incipit

Skáldin forðum skemmtu sér með fræði …

Keywords
4(18r-20r)
Kvæði
Rubric

“Grallar[a]bragur ”

Incipit

Hafur þarf ekki að hugsa meir …

Keywords
5(20r-21v)
Einbúaklif
Rubric

“Einbúaklif”

Incipit

Kall ógiftur einn réð á …

Note

Vera kann að kvæðið sé eignað Hallgrími Péturssyni í ÍB 634 8vo

Keywords
6(21v-22r)
Kvæði
Rubric

“Eitt kvæðiskorn”

Incipit

Kelling sein við kunningja sinn …

Keywords
7(22r-23v)
Kvæði
Rubric

“Kvennabragur”

Incipit

Heyrt hefi ég sagt að hrundir væri …

Note

Í JS 496 8vo er kvæðið nefnt: Samtalsvísur sjö kvenna

Keywords
8(23v-24r)
Nokkrar spurningar
Rubric

“Nokkrar spurningar”

Incipit

Fálkinn arna flýgur enn …

Keywords
9(24r-24v)
Bænar-orð
Rubric

“Bænar-orð”

Incipit

Vær erum hér í dimmum dal …

Keywords
10(24v)
Vísa síra Vigfúsar á Stað í Aðalvík
Rubric

“Vísa síra Vigfúsar á Stað í Aðalvík ”

Incipit

Kvendin brúka kvæðin há …

Keywords
11(24v)
Vísa
Incipit

Þettað gaman þykir mér …

Note

Framan við með annarri hendi: ort

Framan við með annarri hendi: ort

Keywords
12(25r-30v)
Vinavísur
Rubric

“Vinavísur ortar af Birni Jónssyni”

Incipit

Visku drottinn veittu mér

Keywords
13(30v-32r)
Kóngs-hugvekja
Rubric

“Kóngs-hugvekja”

Incipit

Þögnin ekki gjörir gagn

Note

Í JS 507 8vo er kvæðið eignað A. Böðvarssyni

Keywords
14(32r-32v)
Föstu-inngangur
Rubric

“Föstu-inngangur”

Incipit

Finnst það skrifað forðum vinirnir skjalda

Keywords
15(32v)
Fiskætasálmur
Rubric

“Fiskætasálmur”

Incipit

Afbragðs matur er ýsan feit …

Keywords
16(32v)
Kvæði
Rubric

“Þjónustu-kaup”

Incipit

Hér fer að höndum/heilagt sprengi-kvöld …

Colophon

“Lokaorð: Tantum de his ammenz (32v)”

Keywords
17(33r-36v)
Hugheilt ræktarmerki við moldu þess blessaða og í Guði sæla kennimanns, sr. K...
Rubric

“Hugheilt ræktarmerki við moldu þess blessaða og í Guði sæla kennimanns, sr. Ketils Jónssonar, auglýst af einum hans dótturmanni, hvör í sínum Jesú sofna vill ”

Incipit

Himnesk forsjón hefur vort líf …

Melody

Sauður emjandi eftir þér

18(37r-39r)
Kvæði
Rubric

“Kvæði um eina greifadóttir”

Incipit

Mín greifans dóttir fögur og fín …

Keywords
19(39v-46r)
Ríma af Jannesi
Rubric

“Jannesar danska ríma, kveðin af Guðmundi Bergþórssyni”

20(46r-52r)
Vísur
Rubric

“Kóngs Karls Stúarti afgangsvísur”

Incipit

Nýr minnis annáll einn er hér …

Melody

Með Austurríkis vísnalag

Keywords
21(52r)
Character nýju sálmabókarinnar
Rubric

“Character nýju sálmabókarinnar”

Incipit

Ísland besta blóma …

Colophon

“S.M.H. re vera S.P. [það er Sæmundur Magnússon Hólm en í raun réttri Sigurður Pétursson (samanber handritaskrá)] (52r)”

Note

Í prentuðu útgáfu af kvæðum Sigurðar Péturssonar er kvæði þetta nefnt: Undir nafni síra S. Hólm

Keywords
22(52v-53r)
Vísur
Rubric

“Vísur nokkrar ortar af síra Halldóri Brynjólfssyni þegar hann kom að Berserkjahrauni”

Incipit

Mig bar að byggðum seint á degi …

Keywords
23(53r-56v)
Skeggjuríma
Rubric

“Skeggju ríma”

24(56v-58r)
Vísur
Rubric

“Nokkrar vísur sem heyra til fabúlu eður byggingar-bréfi fyrir Axarhamri”

Incipit

Tík og köttinn til er greint …

Colophon

“Þessar vísur eiga heima í fabúlu þeirri sem er hér á þriðja blaði fyrir aftan, á því forna [sjá Axarhamarsbrag á blaði 94v-96v] (58r)”

Keywords
25(58r-58v)
Lögbókarvísur
Rubric

“Réttalög”

Incipit

Kóngurinn drekkur kryddað vín …

Note

Kvæði þetta er að minnsta kosti í einu handriti eignað Hallgrími Péturssyni JS 260 4to

Keywords
26(59r-66v)
Bóndakonuríma
Incipit

Bónda einum birti ég frá …

Note

Titil og mansöng vantar framan af. Framan við hefur einhver skráð nafn höfundar með blýanti

27(67r-70v)
Veronikukvæði
Rubric

“Veronikukvæði ”

Incipit

Kveð ég um kvinnu eina …

Keywords
28(70v-71r)
Kvæði
Rubric

“Elskofsvísur ”

Incipit

Yndið mitt þornar en ástin þín brennur

Keywords
29(71v-75r)
Ellikvæði
Rubric

“Elli-diktur”

Note

Kvæðið er prentað í Vísnabók Guðbrands biskups Þorlákssonar

Keywords
30(75v-82v)
Ellifró
Rubric

“Kvæðið Ellifró, meinast síra J. Ms. í Laufási”

Keywords
31(82v-86r)
Dúfukvæði
Rubric

“Dúfukvæði”

Note

Kvæði þetta er í einu handriti eignað Hallgrími Péturssyni JS 490 8vo

Keywords
32(86v-89r)
Kvæði
Rubric

“Annað kvæði ”

Incipit

Í einum aldinlundi …

Keywords
33(89v-91v)
Flateyjarvísur
Rubric

“Flateyjarvísur”

Note

Kvæði þetta er að minnsta kosti í einu handriti eignað Ólafi Oddssyni bónda í Flatey Lbs 1756 4to

Keywords
34(92r-94r)
Kvæði
Rubric

“Eitt kvæði heldur en ekki skrýtið ”

Incipit

Hvör mann yfir fengnu fé …

Keywords
35(94v-96v)
Axarhamarskvæði
Rubric

“Hér skrifast fábúla til gamans ”

Incipit

Vinur minn góður viltu skemmtan hlýða …

Note

Framan við: Axarhamarsbragur, sjá líka hér framar [með annarri hendi]

Í handriti er kvæðið ýmist nefnt: Axarhamarskvæði eða Axarhamarsmáldagi, Búlands ríma eða Fabúla

Kvæði þetta er að minnsta kosti í tveimur handritum eignað Hallgrími Péturssyni JS 473 8vo og JS 500 8vo

Keywords
36(96v-99v)
Flöskukveðjur
Rubric

“Flöskukveðjur ortar af mr. Eggert Ólafssyni”

Melody

Með lag sem Maríuvísur etc.

Note

Svo virðist sem síðustu erindin séu skráð á blað 99v, en skriftin er mjög máð. Einhver hefur þar og párað lítillega yfir textann

Keywords

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
99 blöð (165 mm x 107 mm)
Layout
Leifar af griporðum (92r-99r)
Script

Tvær hendur? ; Skrifari:

Magnús Ketilsson sýslumaður (framan til í handriti, síðan með hendi er líkist hans (samanber handritaskrá).)

History

Origin
Ísland 1770-1790?
Part II ~ ÍB 681 II 8vo
1(100r-104r)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Rubric

“Söguþáttur af Þórir hast og Bárði birtu”

2(104r-107r)
Hálfdanar þáttur svarta
Rubric

“Söguþáttur af Dofra jötni og Hálfdáni svarta”

Colophon

“Þessar sögur á Jón Jónsson á Skálanesi (107r)”

Keywords

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
8 blöð (172 mm x 103 mm)
Script

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson á Skálanesi

History

Origin
Ísland 1860?
Provenance

Eigandi handrits: Jón Jónsson á Skálanesi (107r-107v)

« »