Skráningarfærsla handrits

ÍB 662 8vo

Jarðeldarit ; Ísland, 1788

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Eldrit sr. Jóns Steingrímssonar
Athugasemd

Formálinn, dags. 1788 mun vera eiginhandarrit.

Efnisorð
2
Jarðeldaskrá
Efnisorð
3
Kötlugjá, Katla
Athugasemd

Þar í skýrslur Þorsteins Magnússonar sýslumanns 1625, Jóns Salómonssonar 1660, Erlends Gunnarssonar og Þórðar Þorleifssonar 1721, Sigurðar Stefánssonar sýslumanns 1660 og 1721, Jóns Sigurðssonar lögsagnara 1755.

Efnisorð
4
Skrá um jarðir í Skaftafellssýslu vestri eyddar af jarðeldum
Efnisorð
5
Skrá um eldfjöll og jarðelda á Íslandi
Athugasemd

Prentað á dönsku 1757, útlagt hér 1840.

Efnisorð
6
Skrá um eldsuppákomur
Efnisorð
7
Tímatal yfir ýmsa viðburði hér á landi 976-1791
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
98 blöð (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Steingrímsson: 1

Jón Jónsson: 2-7

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1788 og 1840.
Ferill

Frá Eiríki Ólafssyni á Brúnum. Keypt af honum 1877.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 148.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 11. febrúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn