Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 658 8vo

Um rúnir ; Ísland, 1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Um rúnir
Titill í handriti

Alphabetum runicum, literatura runica, sem á nokkrum legsteinum má finna í Svíaríki og annarstaðar. Skrifað úr Hervararsögu sem útgengin er á prent að Uppsölum í Svíaríki. Anno 1672.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Tvenns konar pappír.

Vatnsmerki ógreinanlegt á blöðum 1-48.

Vatnsmerki: Hirðfífl (Foolscap) / ógreinilegir bókstafir (49-72).

Blaðfjöldi
72 blöð (135 mm x 82 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 115 mm x 58 mm.

Línufjöldi er 17-21.

Strikað er fyrir leturfleti á ytri spássíum.

Griporð víða.

Ástand
Ástand handrits við komu: Lélegt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Óbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1680.
Aðföng

Frá Pétri Jakobssyni á Oddsstöðum 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 22. janúar 2013; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í desember 1975.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Um rúnir

Lýsigögn