Skráningarfærsla handrits

ÍB 633 8vo

Þórkatla hin meiri ; Ísland, 1764-1775

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ríma af ábóta einum
Titill í handriti

Ábótaríma

Upphaf

Skilfings öli skemmtu oft / skáld á vorum dögum…

Athugasemd

48 erindi.

Efnisorð
3
Nokkrar málsgreinir heiðinna vísindamanna
Efnisorð
4
Ein historía um einn bónda
Efnisorð
5
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

Rímur af þeim bræðrum Theophilo og Chrispino

Upphaf

Viðris fálki varla ör / hin vængja hrjáði…

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
280 blöð (150 mm x 93 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1764-1775.
Ferill

ÍB 631-634 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 139-140.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 8. janúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn