Skráningarfærsla handrits

ÍB 622 8vo

Rímur af Pólenstator og Möndulþvara ; Ísland, 1852

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
80 bls. (170 mm x 106 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðni Guðnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1852.
Ferill

ÍB 622-623 8vo frá Sigmundi Matthíassyni Long.

Handritið er skrifað handa Steinunni Henriksdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 136.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 17. desember 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 622 8vo
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn