Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 618 8vo

Hálfdanar saga gamla ; Ísland, 1816

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-55r)
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Hálfdáni kóngi gamla og sonum hans

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
27 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Gunnlaugsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd Þórðar Sveinbjörnssonar dómsstjóra: Þessi saga er uppdiktuð af sýslumanni sál. J. Espólín og héldu ýmsir hana í fyrstunni fornrit en aðrir neituðu þangað til hann sjálfur viðgekk að hafa samið hana frá stofni. (55v)

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1816.
Ferill

ÍB 618-621 8vo frá Jóni Borgfirðingi 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 6. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn