Skráningarfærsla handrits

ÍB 611 8vo

Rímnakver og kvæða ; Ísland, 1841

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Friðrik og Valentínu
Titill í handriti

Rímur af lukkunnar hvarflandi hjóli

Athugasemd

6 rímur, ortar 1834

Efnisorð
2
Rímur af Vémundi og Valda
Athugasemd

5 rímur, ortar 1823

Efnisorð
3
Bændavísur um Norðurárdal 1823
4
Ríma um prest og ekkju
Titill í handriti

Ríma um restinnp og ekkjuna

Athugasemd

Er þetta bersýnilega ádeilukvæði samtíma og fyrsta orðið dulstafir = prestinn

Efnisorð
6
Ríma af frásögn úr Sunnanpósti
Efnisorð
7
Fjalldælaljóð
Athugasemd

2 rímur

8
Kvæði
Athugasemd

1 blaðsíða með hendi Bjarna Jónssonar; handa Bjarna þeim skrifaði Lýður kverið

Titill í handriti

Ævisaga Hákonar Hákonarsonar. Eftir bróður hans

Athugasemd

Er það ríma; verður að eiga við Hákon í Brokey

Efnisorð
Athugasemd

Aftast

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
105 blöð (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Lýður Jónsson

Bjarni Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1841.
Aðföng

ÍB 609-611 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 13. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 31. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn