Skráningarfærsla handrits

ÍB 597 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Epicteti manuale
Efnisorð
2
Retskaffen Mands Haandbog
Titill í handriti

En Retskaffen Mands Haandbog, Oversat af det franske 1770 af F. D. Flor

Ábyrgð

Þýðandi : F. D. Flor

Efnisorð
3
Smágreinir um kristindóm
Athugasemd

Á dönsku

Efnisorð
4
Latínsk málfræði
Titill í handriti

Grammatica Latina

Athugasemd

Aftan við skeytt öfugt við, með annarri hendi frá um 1830, á íslensku.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorlákur Magnússon

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

ÍB 595-597 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 9. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 30. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn