Skráningarfærsla handrits

ÍB 552 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1790-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hústaflan
Höfundur
Efnisorð
2
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Titill í handriti

Specification over præsternes visse og uvisse indkomster i Holum-Stift

3
Jarðabækur
Titill í handriti

Registur yfir jarðadýrleika í Eyjarfjarðarsýslu eftir Árna Magnússonar jarðabók

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (166 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1790-1820.
Aðföng

ÍB 552-554 8vo frá Móritz Halldórssyni 1876.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn