Skráningarfærsla handrits

ÍB 550 8vo

Píningarpredikanir ; Ísland, 1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Píningarpredikanir
Titill í handriti

Einfaldar predikanir yfir historíu pínunnar og dauðans drottins vors Jesú Krists

Efnisorð
2
Sendibréf
Athugasemd

Í bindinu er sendibréfsbrot frá Arnheiðarstöðum, og ætti því handritið að vera samið á þeim slóðum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1851.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn