Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 536 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1740

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-24v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

Hér skrifast saga af Þórði Þórðarsyni hreðu

2 (25r-48v)
Rímur af Búa Esjufóstra
Titill í handriti

Rímur af Búa Esjufóstra, ortar af síra Eiríki Hallssyni

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Brenndi hof Búi hund[ur]

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
3 (48v)
Vísa
Upphaf

Brenndi hof Búi hund[ur] …

Efnisorð
4 (48v-53v)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Inntak sögu af Jökli Búasyni

5 (54r-55v)
Oddsbragur
Titill í handriti

Ferjubragur

Upphaf

Bragurinn rís um bátinn einn …

6 (56r-73v)
Ný umferð til skoðunar þeirrarfornu Grænlandsbyggðar
Titill í handriti

Ný umferð til skoðunar hinnar fornu Grænlandsbyggingar eður stutt frásaga um upphaf og eyðilegging þeirrar gömlu byggingar norskra í Grænlandi … og þess núverandi innbyggjara klæðnað, búskaparlag, fæðu, tungumál, hjónaband og aðra þeirra siðu. Fyrst anno 1724 samantekin af hr. Hans Egede … og nú anno 1729 yfirskoðuð og eftir kunnugleik nokkuð umbreytt af einum sem um nokkurn tíma verið hefur í Grænlandi. Þrykk[t] í K[a]upmannahafn 1729 og á sama ári úr dönsku útlagt

Athugasemd

Samanber 1) Det gamle Grönlands nye perlustration; eller En kort beskrivelse om de gamle nordske coloniers begyndelse og undergang i Grönland … og 2) Det gamle Grönlands nye perlustration, eller Naturelhistorie, og beskrivelse over det gamle Grönlands situation, luft, temperament og beskaffenhed

7 (74r-76r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði af einum greifa í Róm

Upphaf

Í Róm bjó ríkur greifi …

Athugasemd

Í Lbs. 437 8vo er kvæðið sagt þýtt úr þýsku af síra Árna Þorvarðssyni

8 (76r-76v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði af þeim heimska og drambsama

Upphaf

Heimskur maður hitti á leið …

Athugasemd

Óheilt

9 (77r-92v)
Rímur af Heródes
Titill í handriti

Hér skrifast Heródisættir

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
10 (92v-104v)
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Titill í handriti

Pílati rímur

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
11 (105r-107r)
Tólfsonakvæði
Titill í handriti

Kvæði um einn konung sem lét drepa sína ellefu syni

Upphaf

Fyrðum bæði og falda ungri gefni …

12 (107v-109v)
Kvæði
Titill í handriti

Um skógarmanninn og ljónið

Upphaf

Á löngum skógi leóni ð bjó …

13 (110r-110v)
Kvæði
Titill í handriti

Af hananum og refnum

Upphaf

Haninn sat í hárri eik …

14 (110v-112v)
Kvæði
Höfundur

síra Guðmundur Erlendsson á Felli

Titill í handriti

Um refinn, úlfinn, ljónið

Upphaf

Eftirdæmið eina …

Efnisorð
15 (112v-114v)
Kvæði
Titill í handriti

Um akurmanninn, úlfinn og refinn

Upphaf

Út fór akurmaður …

16 (115r-116r)
Kvæði
Titill í handriti

Um þann sem galt fimmfaldan toll fyrir einfaldan

Upphaf

Frægðar skáldið forðum tíð …

17 (116v)
Stjörnufræði
Titill í handriti

Um tunglsins kveikingu

18 (117r-136r)
Kristján annar
Titill í handriti

Ágrip af Kong Christian IIum, sem var einvaldskóngur yfir þeim þremur ríkjum, Svíaríki, Danmörk og Noreg

Skrifaraklausa

Tekið úr Historíu Arilds Huitfelds, útgenginni 1596 (136r)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
136 + i blöð (201 mm x 81 mm) Autt blað: 136v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Bókahnútur: 24v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Bandið eru tvö skinnblöð, að því er virðist úr hómilíu. Það er nú varðveitt með skinnbrotum safnsins undir safnmarkinu Lbs. fragm. 66
Band

Með handrriti liggur skinnræma sem verið hefur í bandinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1740?]
Ferill

Nöfn í handriti: Björn Hallsson, Eiríkur?,Jón Jónsson, Sigurður, Sveinn Ívarsson, S. Bson (aftara saurblað (1v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 1. apríl 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 5. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu
157 spóla negativ 35 mm ; án spólu
Lýsigögn
×

Lýsigögn