Skráningarfærsla handrits

ÍB 534 8vo

Bænabók og sálma ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Lasenii bænir
Athugasemd

Brot

Efnisorð
3
Ágrip af einum gyðing Assverus
Efnisorð
4
Olearii-bænir
Athugasemd

Útlagning Þórðar Þorlákssonar

Efnisorð
5
Bænir og guðrækilegar íhuganir á helgum dögum og helstu hátíðum
Athugasemd

Óheilt aftan

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
186 blöð (130 mm x 78 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband með spennli.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Aðföng

ÍB 534-535 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 2. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn