Skráningarfærsla handrits

ÍB 531 8vo

Dóma og lagagreinasyrpa ; Ísland, 1706

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dóma og lagagreinasyrpa
Notaskrá

Diplomatarium Islandicum II s. 71, 85, 158, 167, 183, 184, 199 (prentvilla þar 631), 200, 212, 226, 237, 239, 399

Diplomatarium Islandicum IX s. 301

Diplomatarium Islandicum XI s. 45

Einar G. Pétursson: Einn atburður og leiðsla um ódáinsakur. Leiðsla Drycthelms eða CI. ævintýri í safni Gerings

Jón Þorkelsson og Einar Arnórsson: Ríkisréttindi Íslands s. 28

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands II s. 291

Athugasemd

Nafn Hálfdanar Jónssonar á fremsta blaði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 476 [+ ótaldar 14 fyrir framan blaðsíðu 209 + reg. 10] blaðsíður (160 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hálfdan Jónsson

Band

Skinnband og hefur verið með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1706.
Aðföng

Frá Friðbirni Steinssyni bókbindara á Akureyri 1869.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 2. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn