Skráningarfærsla handrits

ÍB 513 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Athugasemd
Blöð 44-90 með hendi Benedikts Gabríels Jónssonar um 1790
Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ríma af greifanum Stoides
3
Sýn Ólafs kongs
Athugasemd

Í lausu máli

Efnisorð
4
Draumur kvinnu Pilati
Athugasemd

Í lausu máli

Efnisorð
5
Bréfsbrot
Ábyrgð

Viðtakandi : Benedikt Jónsson

Athugasemd

Framan við

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
94 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Benedikt Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Aðföng

Frá Brynjólfi Oddssyni bókbindara 1873.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn