Skráningarfærsla handrits

ÍB 502 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ármanni Dalmannssyni og Þorsteini Eitilssyni
Athugasemd

17 rímur, skrifað 1824

Eiginhandarrit

Efnisorð
2
Rollantsrímur
Athugasemd

Brot, tvær hendur

Efnisorð
3
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
4
Kvæði
Athugasemd

Aftan við eru kvæði, tvö eintök

5
Grobiansrímur
Athugasemd

6 rímur, eignaðar ýmsum, þar á meðal Jóni Magnússyni og Vigfúsi Jónssyni o.fl.

Efnisorð
6
Rímur af Helga Hundingsbana
Athugasemd

7 rímur, með hendi Jóhannesar Jenssonar

70 blaðsíður, skrifaðar 1854

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 217 blöð (160 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða
Innskotsblöð auð 7-8, 73, 147 (fyrir blöð, er í hefur vantað), en fáein eru fyllt við band.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jóhannes Árnason

Jóhannes Jensson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 17. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn